Dapur dagur

Búið að vera þungur dagur í dag, ég þoli ekki þegar ég verð svona.  Það er eins og þungt ský hjúpist yfir höfuðið á mér og ég er bara föst þar.  Skelfilegi einmannaleikin og tómarúmið innra með manni.  Það skiptir engu máli þó ég sé umkringd fólki þessi líðan vill ekki burt.  Svo skammast maður sín af því að ég veit að það er svo margt sem ég get þakkað fyrir en mér líður samt svona.  Ég vona að ég verði mun hressari á morgun.  Ég er að reyna að vera dugleg að læra og gengur það ágætlega en stundum er raunveruleikinn svo kuldalegur.   Ég sakna líka barnanna minna, og hlakkar til að hitta þau aftur, þarf bara að koma mér í lag.

Vágestur

Óvelkominn gestur tróðst hérna inn

einmannaleiki heitir hann og settist

hér að inn í huga minn

Hann neitar að fara en hvað get ég gert

því hér vill hann vera því hérna líður

honum vel

Ég mótmæli kröftugt en hann hlær bara að mér

og segir að ég skuli fara að venjast dvöl sinni hér

Ég segi "vertu sanngjarn" en hann hlustar ekki

á mig og segir bara "elskan ég á þig"

Höf:  Ragnheiður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
tveggja barna mamma, skólisti í tilvistarkreppu, öryrki í skóla þessa stundina, stríði stundum við ofsakvíðaheiminn minn og svo fylgja mér geðhvörf svona í bónus.  Hef fullt af lífsreynslu í bakpokanum mínum en sumt er ennþá í eftirdragi, hver hefur sinn Dj að draga, bara mismikið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband