Hræðslan komin aftur

Í gær fékk ég ofsakvíðakast sem ég hef ekki fengið mjög lengi.  Ég vissi ekki hvað ég átti að gera, mig langaði mest að hlaupa inná sjúkrahús og fá bara að vera þar.  En að fenginni reynslu vissi ég að það myndi ekki ganga allt of stórt batterí til þess.  Ég þurfti að taka á öllu mínu til að brotna ekki, og ég hugsaði með mér að allt væri að byrja aftur, allt sem mér hafði áunnist var að hrynja af því að ég virðist ekki einu sinni höndla að lifa bara hinu einfalda lífi.  En ég er svo vön að leika að ég lék mig í gegnum kvíðakastið, ég þurfti að fara til sjúkraþjálfara á sama tíma og einhvernveginn komst ég í gegnum þetta.  Ég bara ætla að trúa því að þetta verði allt í lagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
tveggja barna mamma, skólisti í tilvistarkreppu, öryrki í skóla þessa stundina, stríði stundum við ofsakvíðaheiminn minn og svo fylgja mér geðhvörf svona í bónus.  Hef fullt af lífsreynslu í bakpokanum mínum en sumt er ennþá í eftirdragi, hver hefur sinn Dj að draga, bara mismikið.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 168

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband