19.8.2008 | 23:30
Sumarskólinn búin
Jæja nú eru blessuð börnin komin heim og mamma og pabbi í heimsókn, yndislegt. Var að fá einkunnirnar úr sumarskólanum og fékk 7 í íslensku og 9 í sjúkdómafræði, þá eru bara 6 fög eftir í student. En þetta er stutt frí því Vma byrjar í fimmtudag og þá verður nóg að gera. Er samt búin að ákveða miðað við allt sem er í gangi að taka bara 3 fög fyrir áramót og útskrifast í vor, enda miklu skemmtilegra að útskrifast að sumri til. Ég verð að hugsa um geðheilsuna, ef hún er ekki í lagi þá klikkar allt hitt. Minn álagsþröskuldur ræður ekki við meira, ég er það mikið í sjúkraþjálfun bakið á mér óg hálsin eru í klessu, ég er eins og hringjarinn í Notre dam, með stærðar hnúða á hálsinum (eftir aftanákeyrslu í vor). Svo þarf ég að mæta reglulega til Sigmundar míns, halda honum við efnið, börnin, skólin og þetta blessaða líf með öllum sínum prófum það er bara alveg nóg. Vona bara að þetta gangi allt saman svona nokkuð áfallalaust.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Starbucks var opnað í dag eftir langa bið eftir leyfi
- Létu gera áhættumat: Furðar sig á óðagoti
- Allt á fullu í Vestmannaeyjabæ
- Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaðan göngumann
- Sýklalyfjaónæmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biðtími á Landspítala: Þetta er óásættanlegt
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíðin óviss
- Gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verður Íslandsmetið slegið?
Erlent
- Neitað um bætur Ættleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
Fólk
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
Viðskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
Athugasemdir
Sæl og blessuð frænka.
Til hamingju með einkunnirnar þínar. Við erum greinilega í sama skóla. Ég er í fjarnámi frá VMA á hraða snigilsins.
Í hvaða sumarskóla varst þú?
Vona að þér og þínum farnist vel.
Guð veri með ykkur öllum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.8.2008 kl. 12:58
Sæl Ragnheiður.
Gott að heyra með námið,vera með Bakið og Hálsinn.Svo er líka gott að þekkja sín takmörk ( alla vega að vera meðvituð/aður um þau ). Mér finnst þú taka skynsamlega á hlutunum.
Ég svo sannarlega vona að þú náir bata sem skjótast.
Algóður Guð veri með þér í öllu sem að þú tekur þér fyrir hendur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.