Fimmtudagurinn langi

Nú bíđ ég óţreyjufull eftir fyrsta ágúst, júlímánuđur er búin ađ vera endalaus.  Ég hef aldrei ţurft ađ lifa svona eins og eftir ađ ég flutti til Akureyrar.  Ađ upplifa ţađ ađ ein króna skiptir máli, grjónagrautur og međ heppni brauđ síđustu viku hvers mánađar.  Ég ţakka bara guđi fyrir Jóhannes í Bónus og Mćđrastyrksnefnd, í ýtrustu neyđ hef ég leitađ ţangađ og ţar er alveg yndisleg skilningsrík kona.  Ţađ er allt öđruvísi ađ búa í litlu samfélagi, en ég get bara ekki fariđ aftur vestur(heim), ţví ég ţarf ađ hitta lćkninn minn svo oft og hér fć ég svo góđa hjálp međ veikindin.   En ég sakna Vestfjarđanna oft, en hér líka gott stundum ađ geta horfiđ í fjöldann.  En Vestfirđingar hugsa vel um sitt fólk ţađ er ég alveg búin ađ sjá, takk fyrir allt Vestfirđingar.  Svo ţađ sé nú á hreinu ef einhver skyldi rekast á ţetta blogg mitt ţá er ég ekki alltaf svona hrćđilega neikvćđ.  En hérna get ég komiđ öllu frá mér sem ég er ađ hugsa og ţarf ekkert ađ leika neitt, og stundum líđur mér bara svona.  Ef ég og eflaust fleira létum alltaf í ljós hvernig manni líđur og hegđuđum okkur eftir ţví ţá myndi enginn nenna ađ umgangast mann.  Ţađ vćri búiđ ađ koma mér fyrir í einangrunarkúlu, jeij.  En ég hef veriđ algjör gönguhrólfur síđustu ţrjár vikur er alltaf úti ađ ganga.  Ég lenti í aftanákeyrslu í maí og er međ svaka flotta kúlu aftaná hálsinum og bakiđ í henglum.  En ég vil ekki fara á bólgueyđandi, ţví ég er viss um ađ göngutúrar gera miklu meira gagn ţegar til lengri tíma er litiđ og sjúkraţjálfarinn er alveg sammála mér í ţví.  Ţađ er sama ţó ég fari ekkert út úr húsi, ţá sleppi ég ekki göngutúrnum mínum seint á kvöldin en verđ reyndar ađ breyta tímasetningunni ţegar börnin koma.  Jćja búin ađ tala út í bili. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl og blessuđ Ragnheiđur.

Ég er einn af ţeim örfáu sem blogga um kjör ţeirra sem minna mega sín,og er búinn ađ gera ţađ síđan í september í fyrra.

Og ţá er ég ađ koma inn á svo mörg málefni,en ég er ţó sérstaklega ađ berjast fyrir ţá sem minna mega sín.ţađ eru Ellilífeyrisţegar og Öryrkjar, en ég tilheyri ţeim hópi. Og ađ sjálfsögđu allir ađrir,sem eiga ţađ sameiginlegt ađ ná alls ekki endum saman,sama hvađ reynt er,nákvćmlega eins og ţú kemur inná.Ég og mörg hunduruđ manns eru eins og ţú ađ bíđa eftir mánađarmótunum.

Og svo heldur ţessi áţján áfram, ţar til einhverjir kjarkađir ţingmenn breyta ţessu óréttlćti.

Síđasti pistillinn minn er svona út í bláinn,hvađ snertir uppsetningu og val.

En lestu síđustu fjóra ţar á undan til dćmis,svo getur ţú skrollađ í leit ađ einhverju bitastćđu,ef ţig langar til.

Mig langar ađ bjóđa ţig sem Bloggvin og sjá ţig skrifa um ţessi málefni,svona annars lagiđ. Ekki veitir af!

Ég óska ţér alls hins besta.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 31.7.2008 kl. 03:10

2 identicon

Nú getur  ţú samţykkt  mig sem bloggvin,ţetta var ađ detta á.

Farđu bara eftir leiđbeiningum sem Bloggstjórn sendir ţér.

 Gangi ţér vel.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 01:23

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ.

Er ţetta ţú?

 Jóhannes Sigurđsson   
   15. september 1812 - 22. febrúar 1904  
Guđrún Jóhannesdóttir 1842 - 1906
Lilja Torfadóttir 1883 - 1968
Fanney Annasdóttir 1910 - 1982
Lilja Sölvadóttir1939
Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir1975
Ólafía Jóhannesdóttir 1852 - 1903
Guđmundína Ţorbjörg Jónsdóttir 1889 - 1973
Stefanía Sigurđardóttir 1925 - 1968
Rósa Ađalsteinsdóttir

Er ađ deyja úr forvitni.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 3.8.2008 kl. 19:30

4 Smámynd: Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir

já ţetta er ég, ég er dóttir Lilju Sölvadóttur, ert ţú systir hennar Rögnu á Laugabóli, viđ erum alla veganna frćnkur sé ég.

Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir, 6.8.2008 kl. 14:08

5 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ.

Nei viđ Ragna erum ekki systur. Kannski erum viđ fjórmenningar og frá sama liđ og ţú. Er hún fćdd 1925? Lilja Torfadóttir var systir Ólafs Torfasonar afa Rögnu. Getur ţetta veriđ?

Gaman vćri ađ frétta af ţessu og ţú lćtur mig vita.

Netfang: riorosin@simnet.is

Kćr kveđja

Rósa Ađalsteinsdóttir

Vopnafirđi

 Jóhannes Sigurđsson   
   15. september 1812 - 22. febrúar 1904  
Ólafía Jóhannesdóttir 1852 - 1903
Guđmundína Ţorbjörg Jónsdóttir 1889 - 1973
Stefanía Sigurđardóttir 1925 - 1968
Rósa Ađalsteinsdóttir1958
Guđrún Jóhannesdóttir 1842 - 1906
Ólafur Torfason 1877 - 1903
Ólöf Ólafsdóttir1902 - 1934
Ragna Ađalsteinsdóttir1925

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.8.2008 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
tveggja barna mamma, skólisti í tilvistarkreppu, öryrki í skóla þessa stundina, stríði stundum við ofsakvíðaheiminn minn og svo fylgja mér geðhvörf svona í bónus.  Hef fullt af lífsreynslu í bakpokanum mínum en sumt er ennþá í eftirdragi, hver hefur sinn Dj að draga, bara mismikið.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband