Ég sem ætlaði aldrei að verða bloggari

  1. Jæja gott fólk Ragnheiður ætlar að blogga, kannski er þetta eitthvað næturóráð því klukkan er 03:27 og ég að hlusta á James Blunt á meðan ég virkjaði mig sem official blogger.  Ég sé þetta sem ágætis lausn til að fá útrás fyrir hinar ýmsu hugrenningar mínar sem ég get ekki rætt við neinn og ég er orðin of tölvuháð til að nenna að skrifa dagbók, samt er ég enn algjör tölvulúði.  En ég er að komast til nútímans vegna skólans, því þar hef ég neyðst til að nota tölvu.  Ég vona bara að þeir sem rekast á síðuna hafi gagn og gaman af, en fyrir mig á þetta að vera ókeypis sálfræði aðstoð. Það hefur reynst mér best í gegnum tíðina að skrifa mig frá hlutunum.  Nóg í bili svo seint á nóttu, en ein nauðsynleg tilkynning "allir verða að sjá nýju Batmann myndina" var á henni áðan og er þetta besta ofurhetjumynd til þessa. Góða nótt Ragnheiður Arna.þar kom að því ! 

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
tveggja barna mamma, skólisti í tilvistarkreppu, öryrki í skóla þessa stundina, stríði stundum við ofsakvíðaheiminn minn og svo fylgja mér geðhvörf svona í bónus.  Hef fullt af lífsreynslu í bakpokanum mínum en sumt er ennþá í eftirdragi, hver hefur sinn Dj að draga, bara mismikið.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband